Stjórn Forritara framtíðarinnar fékk nokkra aðila með sér í stefnumótunarvinnu í mars til að skerpa á starfssviði sjóðsins. Eðalhópur sem kom með margar frábærar hugmyndir að því hvernig framlag sjóðsins geti styrkt sem best við það markmið að efla og auka áhuga á forritun og hagnýtingu á tækni í skólum landsins. Þökkum þeim sem tóku þátt kærlega fyrir þeirra framlag.

Þátttakendur í stefnumótun 2019